Leita í fréttum mbl.is

Boltinn

Tíminn í seinustu viku var líklega sá jafnasti til ţessa og úrslit réđust ekki fyrr en alveg í lokin. Undirritađur tyllti sér á toppinn međ góđum sigri! Sigurinn var merkilegur fyrir ţćr sakir ađ međ mér í liđi voru mennirnir á botninum, Stebbi og fulltrúar ţeirra Jóns og Svans. 

Stađan eftir viku 29

1.     Siggi - 54 stig
2.     Markús - 51 stig
3.     Jón Ingi - 44 stig*
4.     Doddi - 42 stig
5.     Hálfdán -  39 stig
6.-7. Svanur - 31 stig
6.-7. Stebbi - 31 stig**
8.     Jón Eggert - 24 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Boltinn

Uppfćrsla á stöđunni í boltanum fyrir kvöldiđ. Merkilegt ađ síđustu tvćr vikur hefur taflan ekkert breyst en biliđ heldur breikkađ í neđstu menn.

Stađan eftir viku 28

1.     Markús - 51 stig
2.     Siggi - 51 stig
3.     Jón Ingi - 44 stig*
4.     Doddi - 42 stig
5.     Hálfdán -  39 stig
6.-7. Svanur - 27 stig
6.-7. Stebbi - 27 stig**
8.     Jón Eggert - 21 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Boltinn

Um ađ gera ađ uppfćra boltann svona rétt áđur en mađur stígur upp í flugrútuna til Flórída. Undirritađur missir af nćstu tveimur tímum og hefur faliđ Hálfdáni Gíslasyni ađ sjá um utanumhald um stigaskor...

 Boltinn féll niđur í viku 25 og má ađ miklu leyti rekja ţađ óhapp til Jóns Eggerts sem gleymdi ađ redda manni. Í viku 26 var hart barist en ţó ekki.

Stađan eftir viku 26

1.     Markús - 48 stig
2.     Siggi - 45 stig
3.     Jón Ingi - 44 stig*
4.     Doddi - 36 stig
5.     Hálfdán -  33 stig
6.-7. Svanur - 27 stig
6.-7. Stebbi - 27 stig**
8.     Jón Eggert - 18 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Boltinn: Vika 24

Bolti í kvöld.

Stađan eftir viku 24

1.     Markús - 45 stig
2.     Siggi - 42 stig
3.     Jón Ingi - 41 stig*
4.     Doddi - 36 stig
5.     Hálfdán -  30 stig
6.-7. Svanur - 27 stig
6.-7. Stebbi - 27 stig**
8.     Jón Eggert - 18 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


summertime 2008

Er ađ vinna ađ lagi sumarsins fyrir Cyberg, bćtti grófu uppkasti af ţví hérna á tónlistarspilarann hćgra meginn... gera má ráđ fyrir ţví ađ slagarinn verđi tilbúinn fyrir útileguna í sumar, en vonandi fyrr, hef veriđ ađ finna fyrir gríđarlegri eftirspurn frá Ibiza og Berlin.

mbk,

Donsuan

Hljóđskapari í hlutastarfi


Boltinn: Vika 23

Ţađ var jafntefli í boltanum í síđustu viku og ţví breyttist stađan ekkert. Bolti í kvöld kl. 21:20, sem er í raun hiđ versta mál ţar sem síđustu mínútur leiks Utd og Lyon fara fyrir lítiđ. Vonandi verđur ţetta bara klárt e. 15 mín af ţeim leik...

Stađan eftir viku 23

1.     Markús - 42 stig
2.     Siggi - 39 stig
3.     Jón Ingi - 38 stig*
4.     Doddi - 33 stig
5.     Hálfdán -  30 stig
6.-7. Svanur - 27 stig
6.-7. Stebbi - 27 stig**
8.     Jón Eggert - 18 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Boltinn: Vika 22

Ég var skelfilega lélegur í gćr og ákvađ eftir ađ hafa hugsađ stíft um ţetta í nótt ađ taka alfariđ á mig tap míns liđs. Líklega sanngjarnt í ljósi frammistöđunnar. Hef engar afsakanir en á reyndar eftir ađ rćđa viđ nokkra Liverpool og Arsenal menn sem klárlega geta veitt mér innblástur á ţví sviđinu...

Merkilegt međ Markús. Held ađ kallinn sé búinn ađ vera samfleytt á toppnum ţessi ţrjú ár sem viđ höfum veriđ í boltanum. Ótrúlegur árangur. Ćtli hluti af ţessum frćgu 6,5 milljörđum sé ađ fara í einkakennslu í knattspyrnu? Mađur hlýtur ađ spyrja sig :)

Stađan eftir viku 22

1.     Markús - 41 stig
2.     Siggi - 38 stig
3.     Jón Ingi - 37 stig*
4.     Doddi - 32 stig
5.     Hálfdán -  29 stig
6.-7. Svanur - 26 stig
6.-7. Stebbi - 26 stig**
8.     Jón Eggert - 17 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Boltinn: Vika 21

Boltinn eftir tíma síđustu viku:

Stađan eftir viku 21

1.-2. Markús - 38 stig
1.-2. Siggi - 38 stig
3.     Jón Ingi - 34 stig*
4.     Doddi - 32 stig
5.     Hálfdán -  29 stig
6.-7. Svanur - 23 stig
6.-7. Stebbi - 23 stig**
8.     Jón Eggert - 17 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Boltinn: Vika 20

Stađan eftir viku 20

1.-2. Markús - 35 stig
1.-2. Siggi - 35 stig
3.     Jón Ingi - 31 stig*
4.-5. Doddi - 29 stig
4.-5. Hálfdán -  29 stig
6.-7. Svanur - 23 stig
6.-7. Stebbi - 23 stig**
8.     Jón Eggert - 17 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Drátturinn 5/2/2008

Ţá er búiđ ađ draga í boltanum fyrir kvöldiđ. Ţví miđur klikkađi beina útsendingin en úr ţví verđur klárlega bćtt fyrir nćsta tíma:


Boltinn: Vika 19

Jón Eggert mćtti til leiks međ mikiđ sjálfstraust eftir stór afrek í móti bankamanna norđan heiđa. Kallinn sýndi takta sem hafa ekki sést í lengri tíma og leiddi liđ sitt til öruggs sigurs. Aukamennirnir Egill og Baldvin áttu sinn ţátt í sigrinum og held ég ađ ef ţeir vćru í stigakeppninni ţá vćru ţeir frekar ofarlega.

Hefur annars einhver séđ Markús? Toppmađurinn hefur ekki sést í lengri tíma og nú er svo komiđ ađ menn halda ađ hann sé ađ mćta í Ingunnarskóla međ einhverjum allt öđrum hóp :) En hann er venju samkvćmt á toppnum. 

Stađan eftir viku 19

1.-2. Markús - 32 stig
1.-2. Siggi - 32 stig
3.     Jón Ingi - 31 stig*
4.     Doddi - 29 stig
5.     Hálfdán -  26 stig
6.     Svanur - 23 stig
7.     Stebbi - 20 stig**
8.     Jón Eggert - 17 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Nćsta skref...

Menn hafa veriđ ađ velta ţví fyrir sér hvernig best sé ađ eyđa ţeim fjármunum sem okkur hefur tekist ađ nurla saman síđust ár. Mér var bent á athyglisverđan fjárfestingarkost í Búlgaríu.

Hvađ segja menn um //cybergville, eđa jafnvel //cybergwood? Ţetta hljómar eitthvađ svo rétt :)

Hvađ er annars ađ frétta af ţeim verkefnum sem lögđ voru fyrir á síđasta ársfundi. Ţađ hefur lítiđ heyrst af skipulögđum morgunverđarfundum. Var ekki Ingó međ ţađ verk? Ehf. innleiđingin er náttúrulega enn í fullum gangi.

Voru fleiri verkefni lögđ fyrir hópinn Brjánsi?


Boltinn vika 17 og 18

Sárt tap í gćr. Ekkert meira um ţađ ađ segja. 

Stađan eftir viku 18

1.     Jón Ingi - 31 stig*
2.-4. Markús - 29 stig
2.-4. Siggi - 29 stig
2.-4. Doddi - 29 stig
5.-6. Hálfdán -  23 stig
5.-6. Svanur - 23 stig
7.     Stebbi - 20 stig**
8.     Jón Eggert - 14 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta


Boltinn: Vika 16

Sl. viku hef ég veriđ ađ herđa mig upp í ţađ ađ skrifa um síđasta tíma í boltanum. Ţetta var svona tími sem mađur vildi helst gleyma, en stigatöflunnar vegna er ţađ ekki hćgt og ţví kemur hér stađan eftir tímann.

Mönnum var afar heitt í hamsi á ţriđjudaginn og mátti oft litlu muna ađ ökklar, nef eđa höfuđkúpur brotnuđu. Á einhvern óskiljanlegan hátt komust ţó flestir nokkuđ heilir frá tímanum, sem er vel. Hinn dagfarsprúđi Hálfdán Gíslason hefur ţó veriđ hálf lemstrađur alla vikuna eftir misheppnađa tilraun til svokallađrar íshokkítćklingar en síđustu fregir herma ađ hann verđi klár í slaginn á ţriđjudag. 

Um orsakir ţess ađ svo hart var tekist á ţess vikuna er erfitt ađ segja. Hins vegar er ljóst ađ margir ţátttakendur í boltanum eru í hringiđu markađarins sem veriđ hefur í frjálsu falli síđustu misserin. Má leiđa ađ ţví líkum ađ menn hafi persónugert hinar ýmsu vísitölur í tímanum og tapađ sér í ákveđinni "frústrasjón". Sjálfur ber ég viđ svefnleysi og tímabundnu brjálćđi.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvernig menn koma stemndir í nćsta tíma en ljóst er ađ ákveđnir ađilar ţurfa ađ bretta upp ermar og reyna ađ hífa sig upp töfluna fljótlega ef ekki á illa ađ fara. Ţeir taka ţađ til sín sem...

Stađan eftir viku 16

1.-2. Markús - 26 stig****
1.-2. Siggi - 26 stig
3.     Jón Ingi - 25 stig*
4.-5. Hálfdán -  23 stig
4.-5. Doddi - 23 stig
6.     Svanur - 20 stig
7.     Stebbi - 17 stig**
8.     Jón Eggert - 14 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta
**** Mál Markúsar eru til skođunar hjá lyfjanefnd boltans. Meira um ţađ síđar. Ţađ er afar grunsamlegt ađ Markús skuli hafa veriđ nánast samfleytt á toppnum í 3 ár. Í raun fáránlegt.


Handboltapćlingar

jehBrjánn kveikti um daginn áhuga minn á ţví ađ glugga í gamlar fćrslur. Lestur minn á ţeim ţremur síđum sem viđ höfum ritađ á sýndi mér hversu gaman ţađ er nú ađ inn á ţetta sé hripađ viđ og viđ. Hér er tilraun til ţess. Nú styttist í Evrópumótiđ og ađ sjálfsögđu verđur Formađurinn/Tónlistarstjórinn, Jón Eggert Hallsson, á stađnum. Mr. Handball eins og sumir vilja kalla kappann. Ég styrktist viđ lestur á stuđningsmannasíđu landsliđsins í ţeirri trú minni ađ hér á Íslandi hugsi menn varla um handbolta án ţess ađ JEH sé á öxlinni á ţeim. Held ađ ţađ vćri ţví gaman ađ sjá hvort Jón getur ekki orđiđ nokkuđ sannspár um gengi okkar manna á mótinu. Og hugsanlega ţiđ hinir lesendur síđunnar líka.

Ţađ ţarf svosem ekkert ađ leggja undir ţetta nema menn og konur heimti ţađ... en gaman vćri ađ hér yrđi reynt á spádómsgáfuna. Set hér niđur mína spá og hvet til ţess ađ athugasemdakerfiđ verđi nýtt til hins ýtrasta til ađ setja inn samskonar spár...

Topp 5 listi Sigga:
1. Spánn
2. Frakkland
3. Króatía
4. Ţýskaland
5. Noregur

Og ţar hafiđ ţiđ ţađ.


Nćsta síđa »

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fćrsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband