Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
30.1.2008 | 17:21
Nćsta skref...
Menn hafa veriđ ađ velta ţví fyrir sér hvernig best sé ađ eyđa ţeim fjármunum sem okkur hefur tekist ađ nurla saman síđust ár. Mér var bent á athyglisverđan fjárfestingarkost í Búlgaríu.
Hvađ segja menn um //cybergville, eđa jafnvel //cybergwood? Ţetta hljómar eitthvađ svo rétt :)
Hvađ er annars ađ frétta af ţeim verkefnum sem lögđ voru fyrir á síđasta ársfundi. Ţađ hefur lítiđ heyrst af skipulögđum morgunverđarfundum. Var ekki Ingó međ ţađ verk? Ehf. innleiđingin er náttúrulega enn í fullum gangi.
Voru fleiri verkefni lögđ fyrir hópinn Brjánsi?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.1.2008 | 09:08
Boltinn vika 17 og 18
Sárt tap í gćr. Ekkert meira um ţađ ađ segja.
Stađan eftir viku 18
1. Jón Ingi - 31 stig*
2.-4. Markús - 29 stig
2.-4. Siggi - 29 stig
2.-4. Doddi - 29 stig
5.-6. Hálfdán - 23 stig
5.-6. Svanur - 23 stig
7. Stebbi - 20 stig**
8. Jón Eggert - 14 stig***
* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.1.2008 | 20:30
Boltinn: Vika 16
Sl. viku hef ég veriđ ađ herđa mig upp í ţađ ađ skrifa um síđasta tíma í boltanum. Ţetta var svona tími sem mađur vildi helst gleyma, en stigatöflunnar vegna er ţađ ekki hćgt og ţví kemur hér stađan eftir tímann.
Mönnum var afar heitt í hamsi á ţriđjudaginn og mátti oft litlu muna ađ ökklar, nef eđa höfuđkúpur brotnuđu. Á einhvern óskiljanlegan hátt komust ţó flestir nokkuđ heilir frá tímanum, sem er vel. Hinn dagfarsprúđi Hálfdán Gíslason hefur ţó veriđ hálf lemstrađur alla vikuna eftir misheppnađa tilraun til svokallađrar íshokkítćklingar en síđustu fregir herma ađ hann verđi klár í slaginn á ţriđjudag.
Um orsakir ţess ađ svo hart var tekist á ţess vikuna er erfitt ađ segja. Hins vegar er ljóst ađ margir ţátttakendur í boltanum eru í hringiđu markađarins sem veriđ hefur í frjálsu falli síđustu misserin. Má leiđa ađ ţví líkum ađ menn hafi persónugert hinar ýmsu vísitölur í tímanum og tapađ sér í ákveđinni "frústrasjón". Sjálfur ber ég viđ svefnleysi og tímabundnu brjálćđi.
Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvernig menn koma stemndir í nćsta tíma en ljóst er ađ ákveđnir ađilar ţurfa ađ bretta upp ermar og reyna ađ hífa sig upp töfluna fljótlega ef ekki á illa ađ fara. Ţeir taka ţađ til sín sem...
Stađan eftir viku 16
1.-2. Markús - 26 stig****
1.-2. Siggi - 26 stig
3. Jón Ingi - 25 stig*
4.-5. Hálfdán - 23 stig
4.-5. Doddi - 23 stig
6. Svanur - 20 stig
7. Stebbi - 17 stig**
8. Jón Eggert - 14 stig***
* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta
**** Mál Markúsar eru til skođunar hjá lyfjanefnd boltans. Meira um ţađ síđar. Ţađ er afar grunsamlegt ađ Markús skuli hafa veriđ nánast samfleytt á toppnum í 3 ár. Í raun fáránlegt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2008 | 20:13
Handboltapćlingar
Brjánn kveikti um daginn áhuga minn á ţví ađ glugga í gamlar fćrslur. Lestur minn á ţeim ţremur síđum sem viđ höfum ritađ á sýndi mér hversu gaman ţađ er nú ađ inn á ţetta sé hripađ viđ og viđ. Hér er tilraun til ţess. Nú styttist í Evrópumótiđ og ađ sjálfsögđu verđur Formađurinn/Tónlistarstjórinn, Jón Eggert Hallsson, á stađnum. Mr. Handball eins og sumir vilja kalla kappann. Ég styrktist viđ lestur á stuđningsmannasíđu landsliđsins í ţeirri trú minni ađ hér á Íslandi hugsi menn varla um handbolta án ţess ađ JEH sé á öxlinni á ţeim. Held ađ ţađ vćri ţví gaman ađ sjá hvort Jón getur ekki orđiđ nokkuđ sannspár um gengi okkar manna á mótinu. Og hugsanlega ţiđ hinir lesendur síđunnar líka.
Ţađ ţarf svosem ekkert ađ leggja undir ţetta nema menn og konur heimti ţađ... en gaman vćri ađ hér yrđi reynt á spádómsgáfuna. Set hér niđur mína spá og hvet til ţess ađ athugasemdakerfiđ verđi nýtt til hins ýtrasta til ađ setja inn samskonar spár...
Topp 5 listi Sigga:
1. Spánn
2. Frakkland
3. Króatía
4. Ţýskaland
5. Noregur
Og ţar hafiđ ţiđ ţađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg međlimir
- Siggi Heimasíđa Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeđlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sćmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sćglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up