Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
24.8.2007 | 10:21
Kilimanjaro hefur ekki hugmynd!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.8.2007 | 01:50
Boston
Þá er maður mættur til Braintree. Hræddur um það. Ég átti von á að hótelið mitt væri nær miðborg Boston, en svo er klárlega ekki. En þetta er fínt, stutt á áfangastað, og við hliðina á hótelinu er fantafínt úrval af mörgu því besta sem sameinuð ríki Ameríku hafa upp á að bjóða; hér er m.a. risastór verslunarmiðstöð og allir hugsanlegir skyndibitastaðir veraldar. Fékk mér einmitt bita á barnum á Fridays áðan. Skemmtileg úthverfastemning hérna.
Já ég er að lifa því hér í Braintree.
Ætla að vakna klukkan sex í fyrramálið og taka lestina til Harvard og fá mér morgunmat. Leitt að Natalie er búin með sálfræðina. Leitt fyrir hana. Mjög leitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2007 | 11:54
Pælingar á sunnudagsmorgni
1. Ef ég hleyp bara nógu hægt þá kemst ég vonandi tíu kílómetrana næstu helgi
2. Ef ég labba nógu hægt þá kemst ég vonandi upp á Kilimanjaro tveimur helgum síðar
Svo erum við að plana síðustu átta dagana við miðbauginn. Tveir ólíkir kostir hér að neðan, báðir góðir:
Rólegheit á áhugaverðum stað eftir gönguna og safaríið...:
http://www.peponi-lamu.com/index.html
Ævintýri og frumskógarleikir, eftir gönguna og safaríið...:
http://www.gorillatours.com/home.html
Og klukkan er ekki einu sinni orðin tólf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.8.2007 | 23:43
Innflutningshugmynd dagsins
Vissuð þið: að það er til hljómsveit sem syngur bara lög hljómsveitarinnar Aerosmith, og að sögn gera þeir það ennfremur frekar illa. Hljómsveitin mun heita Arrow Smith.
Snilld eða hvað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up