Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
8.4.2007 | 13:34
Eru páskarnir hátíđ letinnar?
Ef svo er ekki, ţá er ég klárlega ađ misskilja eitthvađ. Meiri svefn hefur varla nokkur fullorđinn mađur fengiđ í seinni tíđ. Átti t.d. góđan blund í gćr frá 17:30 - 21:30, eins og ekkert vćri eđlilegra. Og ţađ eftir ađ hafa gert akkúrat ekki neitt allan daginn nema ađ hanga upp í sófa heima hjá Stefáni. En kannski er ţetta bara ágćtt af og til, ég sef ţá bara minna í nćsta lífi.
Átti gott kvöld međ Kristni í gćr, eins og oft áđur veitti Kristinn mér mikinn innblástur. Nú er bara ađ bíđa og sjá hvađ verđur - ţví hvađ ţađ verđur veit nú enginn, vandi er um slíkt ađ spá. Ég spái samt stórfréttum innan árs.
Og já, til hamingju ţiđ - ţiđ vitiđ hver ţiđ eruđ. Ég er farinn ađ gera ekki neitt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2007 | 22:57
Efasemdir um kynhneigđ...
... er kannski fulldjúpt í árinni tekiđ, en ţessa dagana er ég haldinn einskonar fettishi fyrir dönsku snillingunum í Kashmir. Ég hef reyndar sagt flestum ţeim sem ég hef hitt nýveriđ ţetta ca. 100 sinnum, en ég vildi bara undirstrika ţetta enn einu sinni. Ég legg fram sönnunargögn...
númer 1: http://www.youtube.com/watch?v=2nhflxjMMO8
og 2: http://www.youtube.com/watch?v=BfRRMTn2-7M
...máli mínu til stuđnings. Og gott fólk trúiđ mér, ţađ eru til ţónokkur fleiri sönnunargögn máli mínu til stuđnings. En stundum er ţađ víst ekki nóg, OJ og Davíđ Garđars ganga víst ennţá lausir.
Annađ tilefni efasemda um ýmsar hneigđir er sú stađreynd ađ ég dansađi upp á borđi í gćrkvöldi ţegar Páll Óskar tók lagiđ. Fróđir menn segja ađ "Tjakkurinn" minn hafi nćstum ţví jafnast á viđ dans Sérfrćđingsins okkar - en ţađ er klárlega lygi, ţađ kemst enginn međ typpiđ ţar sem hann er međ rassinn í ţessum skemmtilega dansi.
Rétt í lokin vil ég benda á ţetta snilldarlag sem Sigurđur Sjósteinn benti mér á einhvern tímann um daginn: http://www.youtube.com/watch?v=onUnKrelDag. Best ađ tileinka ţetta Stefáni, 27 ára. Til hamingju gamli...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg međlimir
- Siggi Heimasíđa Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeđlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sćmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Sex óléttar í liđinu yfir allt áriđ
- 2. umferđ: Tímamót hjá Karli, Guđmundi, Emil, Víkingi og Fram
- Hann fer bara í leikfimitíma hjá Ţormóđi Egilssyni á morgun
- Sigurmark eftir 53 sekúndur (myndskeiđ)
- Sýndist ţetta vera hárréttur dómur
- Dóttir mín átti ekki skiliđ ađ deyja
- Vinnum ekki ţví dómarinn gerir stór mistök
- Viđ getum líka alveg látiđ valta yfir okkur
- Ef ég hefđi hatt tćki ég ađ ofan
- Grindavik er betra liđ
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sćglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up