Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
27.12.2007 | 12:23
Vika 15
Ég átti alltaf eftir ađ henda inn stöđunni eftir síđasta boltatíma ársins. Ţá vikuna mćttu tveir sprćkir "backup" spilarar, Baldvin og Nikki, sem báđir stóđu sig međ prýđi. Baldvin mćtti ţó sprćkari og var mikilvćgur í sigri síns liđs, sem samanstóđ af honum, Hálfdáni, Jóni Inga og Svan.
Svanur mćtti 20 mínútum of seint og rétt sleppur viđ ađ fá mínusstig. Ţó er vert ađ geta ţess ađ kallinn klikkađi aftur í aukabolta sem settur var upp á Ţorláksmessu. Óafsakanlegt.
Stađan eftir viku 15
1. Markús - 26 stig****
2.-3. Siggi - 23 stig
2.-3. Hálfdán - 23 stig
4. Jón Ingi - 22 stig*
5. Doddi - 20 stig
6.-7. Stebbi - 17 stig**
6.-7. Svanur - 17 stig
8. Jón Eggert - 14 stig***
* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta
**** Mál Markúsar eru til skođunar hjá lyfjanefnd boltans. Meira um ţađ síđar. Ţađ er afar grunsamlegt ađ Markús skuli hafa veriđ nánast samfleytt á toppnum í 3 ár. Í raun fáránlegt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 11:09
Boltinn vika 14
Ćtlađi ađ vera löngu búinn ađ henda úrslitum síđustu viku hérna inn. Hér kemur ţetta.
Sigur míns liđs í síđustu viku var nokkuđ áreynslulítill. Mótherjarnir fundu ekki alveg taktinn og sumir hverjir virtust ekki einu sinni hafa fundiđ skóna sína fyrir tímann. Ţví fór ţađ svo ađ viđ sigldum í höfn nokkuđ auđfengnum ţremur stigum og undirritađur styrkti stöđu sína í öđru sćtinu. Eftirtektarverđur er árangur Jóns Inga sem vćri viđ toppinn ef hann kynni ađ nota reminder funksjónina í símanum sínum. Einnig er gaman ađ sjá hversu Hálfdán Gíslason virđist vera ađ koma sterkur inn eftir erfiđa byrjun.
Ađspurđur í síđustu viku um ástćđur ţess ađ hann er loks núna ađ ná sér á strik sagđi hann: Gćđin og hrađinn í ţessum bolta eru einfaldlega ţađ mikil ađ ţađ tekur menn tíma ađ komast í takt viđ ţetta.
Ţađ er hins vegar áhyggjuefni ađ sjá ţá bakkabrćđur Jón Eggert og Svan á botninum og lítiđ útlit fyrir breytingu ţar á. Síđasti tími ársins í kvöld og ţađ lítur aftur út fyrir góđa mćtingu. Nú er mikilvćgt ađ menn geri sitt til ađ sigla inn í nýja áriđ međ sigur á bakinu.
Stađan eftir viku 14
1. Markús - 26 stig****
2. Siggi - 23 stig
3. Hálfdán - 20 stig
4. Jón Ingi - 19 stig*
5.-6. Doddi - 17 stig
5.-6. Stebbi - 17 stig**
7.-8. Svanur - 14 stig***
7.-8. Jón Eggert - 14 stig***
* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert og Svanur hafa sér ekkert til málsbóta
**** Mál Markúsar eru til skođunar hjá lyfjanefnd boltans. Meira um ţađ síđar. Ţađ er afar grunsamlegt ađ Markús skuli hafa veriđ nánast samfleytt á toppnum í 3 ár. Í raun fáránlegt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2007 | 13:48
Boltinn vika 13
Bolti í kvöld og ţađ lítur út fyrir góđa mćtingu. Hef ekki haft mig í ţađ ađ uppfćra stöđuna eftir síđustu viku enda fékk mitt liđ harkalegan skell.
Stađan eftir viku 13
1. Markús - 23 stig
2. Siggi - 20 stig
3.-5. Doddi - 17 stig
3.-5. Stebbi - 17 stig**
3.-5. Hálfdán - 17 stig
6. Jón Ingi - 16 stig*
7.-8. Svanur - 14 stig
7.-8. Jón Eggert - 14 stig***
* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert og Svanur hafa sér ekkert til málsbóta
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg međlimir
- Siggi Heimasíđa Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeđlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sćmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sćglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up