Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007
27.11.2007 | 23:13
Boltinn - Update!
Jćja. Loksins vann ég aftur í boltanum og er ţví í skapi til ađ uppfćra stöđuna. Öllum ađ óvörum mćtti Jón Ingi aftur. Ţađ var vel.
Tek hérna uppfćrslu síđustu tíma.
Eftir ađ hafa brugđist okkur í 9. viku ákvađ Jón Ingi ađ klúđra málum aftur vikuna eftir og sendi engan mann fyrir sig. Spilađ var međ skiptimann í öđru liđinu sem klárlega dró svolítiđ úr stemningunni. Mađur boltans ţá vikuna var klárlega Jóhann Hilmar Hreiđarsson ţjálfari sameinađs liđs Dalvíkur og Árskógsstrandar. Hann sýndi takta sem minntu um margt á sćnska miđjumanninn Ljubomir Vranjes og var mínu liđi óţćgur ljár í ţúfu (Hvađ er annars átt viđ međ ţví??). Vranjes er ađ vísu handboltamađur en ekki líkindin í stjórnun spils og stimplun hjá ţeim félögum voru augljós. Á endanum fóru leikar jafntefli og ţví hurfu menn nokkuđ sáttir frá boltanum ţađ kvöld.
Í viku 11. tókst sem betur fer ađ ná í Jón Inga og redda manni. Ţađ gerđi ţađ ađ verkum ađ fjórir leikmenn léku í hvoru liđi sem telst reyndar nokkuđ hefđbundiđ. Sjálfur hafđi ég búiđ mig undir leik međ 3 gegn 3 og var ţví nokkuđ úr takti viđ ađra leikmenn ţađ kvöldiđ. Mitt liđ beiđ lćgri hlut, nokkuđ óvćnt.
Í kvöld var leikiđ af mikilli hörku og held ég ađ fullyrđa megi ađ um mest spennandi leik vetrarins hafi veriđ ađ rćđa. Markús var fjarri góđu gamni. Hann féll víst ansi harkalega í vikunni og er ađ glíma viđ eftirköstin. Ađrir fastamenn voru mćttir auk Egils Skúla, sem veriđ hefur einn af virkari gestaspilurum vetrarins. Egill lék vel og átti stóran ţátt í ţví ađ liđ hans landađi sigri. Í lok tímans lá viđ ađ upp úr syđi ţegar tyrkneskir áhorfendur sem mćttu í Álftamýrina hreyttu ónotum í nokkra leikmenn tapliđsins. Leikurinn var harđur og var enn nokkur hiti í mönnum ţegar ţeir gengu til búningsherbergja. Mótanefndin mun fara vandlega yfir leikskýrsluna í vikunni og taka í kjölfariđ ákvörđun um sektir og stigafrádrátt.
Stađan eftir viku 12
1.-2. Markús - 20 stig
1.-2. Siggi - 20 stig
3.-4. Doddi - 17 stig
3.-4. Stebbi - 17 stig**
5.-6. Svanur - 14 stig
5.-6. Hálfdán - 14 stig
7. Jón Ingi - 13 stig*
8. Jón Eggert - 11 stig***
* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2007 | 14:08
Árshátíđ 2008
Sćlir félagar,
Hvađ er ađ gerast međ undirbúning fyrir árshátíđina 2008? Ég geri ráđ fyrir ađ nefndin sé í miklum ham ţessa dagana enda gríđarlega erfitt verkefni ađ standa jafnfćtis nefnd síđasta árs :)
Marathon Man
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2007 | 00:15
Vika 9
Jón Ingi, einn af gestaleikurum vetrarins, fćr skömm í hattinn ađ ţessu sinni. Hans varamađur brást, sem gerđi ţađ ađ verkum ađ einn mann vantađi í boltann í kvöld. Ţađ er ávallt leiđinlegt.
Boltinn var líka frekar ójafn í kvöld og ţađ er alltaf leiđinlegt. Svona Liverpool - Besiktas lykt af ţessu öllu saman. Mađur kvöldsins var klárlega Jón Eggert sem fór eins illa međ dauđafćri og mögulegt er á fyrstu mínútum leiksins. Óvanalegt fyrir bombuna sem ţekktur er fyrir ađ ţenja netmöskvana ţegar hann mundar hćgri fótinn.
Stađan eftir viku 9
1.-2. Jón Ingi - 16 stig
1.-2. Siggi - 16 stig
3.-6. Markús - 13 stig
3.-6. Doddi - 13 stig
3.-6. Svanur - 13 stig
3.-6. Stebbi - 13 stig
7. Hálfdán - 10 stig
8. Jón Eggert - 7 stig
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.11.2007 | 10:10
Endurkoma
Undirritađur hefur ekki mćtt í boltann sl. 4 vikur og hefur saknađ hópsins sárt. Nú er stefnt ađ endurkomu í kvöld, enda búiđ ađ sofa í súrefniskassa síđustu vikur. Ég hef haldiđ samviskusamlega utan um stöđuna og hér ađ neđan eru úrslit síđustu vikna ásamt uppfćrđri stöđu:
Úrstlit í 6. viku
Siggi (Matthías Guđmundsson spilađi), Jón Ingi (Frikki spilađi fyrir hann), Doddi (Guđni Ingvarss spilađi fyrir hann) og Svanur fóru međ sigur af hólmi
Úrslit í 7. viku
Jón Eggert, Stebbi, Doddi og Jón Ingi unnu ţá vikuna.
Úrslit í 8. viku
Siggi (Vignir spilađi fyrir hann), Svanur, Hálfdán og Markús unnu í síđustu viku.
Stađan e. viku 8
1. Jón Ingi - 16 stig
2.-5. Markús - 13 stig
2.-5. Doddi - 13 stig
2.-5. Siggi - 13 stig
3.-5. Svanur - 13 stig
6. Stebbi - 10 stig
7.-8. Hálfdán - 7 stig
7.-8. Jón Eggert - 7 stig
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg međlimir
- Siggi Heimasíđa Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeđlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sćmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sćglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up