30.1.2008 | 17:21
Næsta skref...
Menn hafa verið að velta því fyrir sér hvernig best sé að eyða þeim fjármunum sem okkur hefur tekist að nurla saman síðust ár. Mér var bent á athyglisverðan fjárfestingarkost í Búlgaríu.
Hvað segja menn um //cybergville, eða jafnvel //cybergwood? Þetta hljómar eitthvað svo rétt :)
Hvað er annars að frétta af þeim verkefnum sem lögð voru fyrir á síðasta ársfundi. Það hefur lítið heyrst af skipulögðum morgunverðarfundum. Var ekki Ingó með það verk? Ehf. innleiðingin er náttúrulega enn í fullum gangi.
Voru fleiri verkefni lögð fyrir hópinn Brjánsi?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Athugasemdir
20 mills... stutt í það hjá sjóðnum.
Ég nóteraði ekki fleiri verkefni hjá mér... enda er þetta feykinóg og virðist jafnvel vera okkur ofviða.
En jú, Ingó var settur ábyrgðamaður yfir morgunverðafundaverkefninu.. Er ekki að fara að koma tímiá það svona hvað úr hverju?
Brjánn (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.