13.1.2008 | 20:13
Handboltapælingar
Brjánn kveikti um daginn áhuga minn á því að glugga í gamlar færslur. Lestur minn á þeim þremur síðum sem við höfum ritað á sýndi mér hversu gaman það er nú að inn á þetta sé hripað við og við. Hér er tilraun til þess. Nú styttist í Evrópumótið og að sjálfsögðu verður Formaðurinn/Tónlistarstjórinn, Jón Eggert Hallsson, á staðnum. Mr. Handball eins og sumir vilja kalla kappann. Ég styrktist við lestur á stuðningsmannasíðu landsliðsins í þeirri trú minni að hér á Íslandi hugsi menn varla um handbolta án þess að JEH sé á öxlinni á þeim. Held að það væri því gaman að sjá hvort Jón getur ekki orðið nokkuð sannspár um gengi okkar manna á mótinu. Og hugsanlega þið hinir lesendur síðunnar líka.
Það þarf svosem ekkert að leggja undir þetta nema menn og konur heimti það... en gaman væri að hér yrði reynt á spádómsgáfuna. Set hér niður mína spá og hvet til þess að athugasemdakerfið verði nýtt til hins ýtrasta til að setja inn samskonar spár...
Topp 5 listi Sigga:
1. Spánn
2. Frakkland
3. Króatía
4. Þýskaland
5. Noregur
Og þar hafið þið það.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.