Leita í fréttum mbl.is

Vika 15

Ég átti alltaf eftir ađ henda inn stöđunni eftir síđasta boltatíma ársins. Ţá vikuna mćttu tveir sprćkir "backup" spilarar, Baldvin og Nikki, sem báđir stóđu sig međ prýđi. Baldvin mćtti ţó sprćkari og var mikilvćgur í sigri síns liđs, sem samanstóđ af honum, Hálfdáni, Jóni Inga og Svan.

Svanur mćtti 20 mínútum of seint og rétt sleppur viđ ađ fá mínusstig. Ţó er vert ađ geta ţess ađ kallinn klikkađi aftur í aukabolta sem settur var upp á Ţorláksmessu. Óafsakanlegt.

Stađan eftir viku 15

1.     Markús - 26 stig****
2.-3. Siggi - 23 stig
2.-3. Hálfdán -  23 stig
4.     Jón Ingi - 22 stig*
5.     Doddi - 20 stig
6.-7. Stebbi - 17 stig**
6.-7. Svanur - 17 stig
8.     Jón Eggert - 14 stig***

* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert hefur sér ekkert til málsbóta
**** Mál Markúsar eru til skođunar hjá lyfjanefnd boltans. Meira um ţađ síđar. Ţađ er afar grunsamlegt ađ Markús skuli hafa veriđ nánast samfleytt á toppnum í 3 ár. Í raun fáránlegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fćrsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband