18.12.2007 | 11:09
Boltinn vika 14
Ćtlađi ađ vera löngu búinn ađ henda úrslitum síđustu viku hérna inn. Hér kemur ţetta.
Sigur míns liđs í síđustu viku var nokkuđ áreynslulítill. Mótherjarnir fundu ekki alveg taktinn og sumir hverjir virtust ekki einu sinni hafa fundiđ skóna sína fyrir tímann. Ţví fór ţađ svo ađ viđ sigldum í höfn nokkuđ auđfengnum ţremur stigum og undirritađur styrkti stöđu sína í öđru sćtinu. Eftirtektarverđur er árangur Jóns Inga sem vćri viđ toppinn ef hann kynni ađ nota reminder funksjónina í símanum sínum. Einnig er gaman ađ sjá hversu Hálfdán Gíslason virđist vera ađ koma sterkur inn eftir erfiđa byrjun.
Ađspurđur í síđustu viku um ástćđur ţess ađ hann er loks núna ađ ná sér á strik sagđi hann: Gćđin og hrađinn í ţessum bolta eru einfaldlega ţađ mikil ađ ţađ tekur menn tíma ađ komast í takt viđ ţetta.
Ţađ er hins vegar áhyggjuefni ađ sjá ţá bakkabrćđur Jón Eggert og Svan á botninum og lítiđ útlit fyrir breytingu ţar á. Síđasti tími ársins í kvöld og ţađ lítur aftur út fyrir góđa mćtingu. Nú er mikilvćgt ađ menn geri sitt til ađ sigla inn í nýja áriđ međ sigur á bakinu.
Stađan eftir viku 14
1. Markús - 26 stig****
2. Siggi - 23 stig
3. Hálfdán - 20 stig
4. Jón Ingi - 19 stig*
5.-6. Doddi - 17 stig
5.-6. Stebbi - 17 stig**
7.-8. Svanur - 14 stig***
7.-8. Jón Eggert - 14 stig***
* Sex stig voru dregin af Jóni Inga fyrir fáránlega lélega frammistöđu í "backup" reddingu.
** Enn er til skođunar hjá mótanefnd hvort aukastig verđi veitt til Stefáns vegna tveggja góđra fórna í ţágu boltans: leigubílaatviksins margfrćga og piparkökubrotthvarfsins
*** Jón Eggert og Svanur hafa sér ekkert til málsbóta
**** Mál Markúsar eru til skođunar hjá lyfjanefnd boltans. Meira um ţađ síđar. Ţađ er afar grunsamlegt ađ Markús skuli hafa veriđ nánast samfleytt á toppnum í 3 ár. Í raun fáránlegt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg međlimir
- Siggi Heimasíđa Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeđlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sćmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viđskipti
- Argentína fćr innspýtingu
- Stćrsta flugfélag Póllands hefur áćtlunarflug til Íslands
- Vilja semja viđ 90 lönd á 90 dögum
- Engir varđhundar séreignarsparnađar
- Ţađ vantađi ekki gersemarnar í Genf
- Höfum velt viđ hverjum steini
- Aukafundur ólíklegur
- Bregđast viđ sterku raungengi
- Innlend orka sem vörn gegn ytri ógnum
- Hvađ ţýđir ţetta tollahlé?
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sćglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.