26.9.2007 | 10:54
Boltinn: Vika 3 og 4
Ţađ gleymdist víst ađ setja inn fćrslu eftir síđasta bolta, enda var ég í sárum. Sárt tap ţá vikuna, sem reyndar er algerlega gleymt í kjölfar hins góđa sigurs sem mitt liđ landađi í gćr.
Ţađ skyggđi ţó talsvert á gleđi undirritađs í gćrkvöldi ţegar ég sleit lćriđ/nárann á mér í tvennt undir lok tímans. Hvort um er ađ rćđa lćriđ eđa nárann kemur betur í ljós í kjölfar lćknisskođunar í dag. Tel samt harla ólíklegt ađ ég verđi leikfćr í nćsta tíma eđa jafnvel nćstu tímum. Súrt.
Hvađ stöđuna varđar ţá er sérstaklega gaman ađ sjá hversu stífar ćfingar Svans í sumar hafa skilađ sér. Einnig er ţađ góđ stađfesting á háum gćđum boltans ađ sjá nafn Hálfdáns í neđsta sćti, en hann er ađ mćta í boltann í fyrsta sinn í ár. Eđlilega tekur tíma ađ komast í takt viđ ađra spilara, enda er ţetta háa tempó og ţessi miklu gćđi ekki eitthvađ sem menn finna í Cheerios pakkanum á morgnana. Ţetta snýst um ćfingar.
Stađan e. viku 4
1.-5. Doddi - 7 stig
1.-5. Jón Ingi - 7 stig
1.-5. Markús - 7 stig
1.-5. Siggi - 7 stig
1.-5. Svanur - 7 stig
6.-7. Jón Eggert - 4 stig
6.-7. Stebbi - 4 stig
8. Hálfdán - 1 stig
Ađ lokum verđur mađur "boltans" valinn í ţetta skipti en ţar kemur einungis einn til greina. Stefán Helgi Jónsson lagđi ţađ á sig í gćr ađ hringja í hvern einasta mann og minna á tímanlega mćtingu. Skilađi ţetta sér í ţví ađ allir leikmenn, ađ Stefáni sjálfum undanskildum, voru klárir 10 mínútum fyrir byrjun tímans, sem er vel. Stefán hins vegar mćtti sveittur 10 mínútum of seinn međ kvittun frá Hreyfli í rassvasanum. Kallinn hafđi ekki fundiđ lyklana ađ bílnum og ţegar hann sá í hvađ stefndi var splćst í einkabílstjóra og brunađ á stađinn. Held ađ klapp á bakiđ dugi ekki til ađ verđlauna menn sem leggja sig svona fram fyrir málstađinn... Útnefningin á manni boltans er sárabót.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg međlimir
- Siggi Heimasíđa Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeđlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sćmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sćglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.