11.9.2007 | 13:03
Morgunmatur þann 21. sept
Sælir félagar,
Ákvað að henda inn einni færslu til að minna á heimkomu þann 21. sept. Þetta verður reyndar í styttri kantinum eða rétt ein helgi og því best að nýta tímann. Hvað segja menn um tíma og staðsetningu? Er þetta bara Nordica eða hafa menn fundið betri "amerískan" morgunmat á Íslandi?
Líst vel á boltann hjá ykkur. Það lítur hins vegar út fyrir að Svanur greyjið sé á miður kunnuglegum stað. Ætli ég komi ekki heim um jólin og hjálpi karlinum að vinna einn leik svona eins og síðast ;)
Annars hefur maður verið iðinn við að bera út boðskap //Cybergs að undanförnu og var myndin að neðan einmitt tekinn við eitt slíkt tilefni.
Kv, RÁ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Athugasemdir
Sælir,
Líst vel á morgunmat, 21. sept hentar prýðilega. En hvernig er það Rabbi, kemurður heim 21. sept? ef svo er þá hlýtur nú að vera tæpt að koma beint af vellinum í morgunmat.... Annars hefur Nordica ekki ennþá klikkað svo ég sé enga sérstaka ástæðu til að breyta.
En ég bóka alla vega daginn.
Brjánn Guðni Bjarnason, 12.9.2007 kl. 09:22
Ég mæti.
Stefán Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 12:55
Hljómar vel drengir. Ég mæti.
Kiddi (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 06:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.