26.6.2007 | 22:38
Þeir voru dagarnir
Ég rambaði inn á nýja vefsíðu Silfur Egils, þar sem Egill skrifar um nýja bók um Churchill:
http://eyjan.is/silfuregils/category/oflokka%c3%b0/
Það sem mig langaði, í framhaldi af því, að linka á er þessi ræða Churchill hér að neðan. Það þarf að leggja nokkuð vel við hlustir, en það er ansi magnað að geta bara flett svona tímamótaræðum upp á netinu...
http://www.youtube.com/watch?v=belzgoxfayo
Hlustið á þetta. Og farið svo að hugsa um útileguna um helgina.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Athugasemdir
Það eru aldeilis miklar umræður um komandi helgi hér á síðunni. Eruði ekki örugglega búnir að ákveða leikina? Annars veit ég minnst um helgina, nema að nú er kominn fimmtudagur og því styttist í fjörið. Hvar sem það nú verður :)
Védís (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.