13.6.2007 | 10:09
Getraun vikunnar
Hvað eiga þessi lönd sameiginlegt:
Grænhöfðaeyjar
Kúba
Írak
St. Vincent / Grenadines
Gabon
Kanada
Frakkland
????????
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Ung íslensk stúlka vekur heimsathygli
- Cyrus skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Komin í form örfáum mánuðum eftir fæðingu
- Kim ber vitni í París: Meirihlutinn aldrei fundist
- Minntist sonar síns í fallegri færslu
- Ef þú hefðir komið seinna hefðirðu getað dáið
- Búið spil hjá Corrin og Malek
- MA sigraði í Söngkeppninni
- Svona lítur Ridge Forrester út í dag
- Hitti Jack Black: Besti dagur lífs míns
- Börn og listamaður leggja saman
- Laskaður Lótus
- Það eru svikin sem eru verst
- Gestur hátíðarinnar handtekinn
- Breskar poppstjörnur á Húsavík
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Athugasemdir
Bókstafurinn "a" kemur fyrir í nafni þeirra allra!
Finnur (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 12:07
Nei, það er ekki málið, ég gæti bætti við landinu Benín á þennan lista og ekki kemur bókstafurinn a fyrir þar.
Brjánn Guðni Bjarnason, 13.6.2007 kl. 12:38
ég ætla að skjóta á að þetta séu allt lön þar sem rauðhærðir eru undir 1% af mannfjöldanum... tja, eða þá að rauðhærðir séu réttdræpir - það er eiginlega líklegra
Johnny (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 20:56
Púff... ég var næstum búinn að hrauna á mig með ágiskun um að þetta væru allt lönd sem liggja að Atlantshafinu... þegar ég rak augun aftur í Írak á listanum... sem er jú ekki við það haf... þannig að...mín kenning, sem er stórgóð, verður í staðinn eftirfarandi:
Þetta eru allt lönd. Og ekki bara það heldur eru þau öll á plánetunni okkar, jörðinni.
Og Jón, það er leiðinlegt að sjá orðin rauðhærðir og réttdræpir í sömu setningu. Ljótt, rangt og heimskulegt. Allt hlutir sem þú ert ekki minn kæri.
Kristinn Árnason, 13.6.2007 kl. 21:17
Gaman að sjá að þetta sé að valda mönnum heilabrotum.
Eigum við ekki að segja að ég gefi ykkur þennan dag í viðbót til að svara þessu, set inn rétt svar seinni partinn í dag.
Brjánn Guðni Bjarnason, 14.6.2007 kl. 08:51
Jæja, ég er ekki að sjá ykkur klára þetta. Svarið er að þetta eru allt saman þjóðir sem eru betri en Ísland í fótbolta samkvæmt ranking lista FIFA. Flottur árangur hjá Jolla!
Sjá nánar hér:
http://www.fifa.com/worldfootball/ranking/lastranking/gender=m/fullranking.html
Brjánn Guðni Bjarnason, 14.6.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.