Leita í fréttum mbl.is

Tryggingafélög

Vil bara koma því á framfæri að ef það er brotist inn í bílinn ykkar, þar sem notaður er lykill sem er nógu líkur lyklinum af bílnum að hann virkar og fartölvunni ykkar stolið, þá er ekki nóg að kalla lögguna á svæðið, taka skýrslu og tilkynna það til tryggingafélagsins ykkar.

"Rétti" hluturinn er semsagt að keyra bílinn heim í innkeyrslu heima hjá ykkur, brjóta rúðu um miðja nótt, eða fá einhvern til að brjóta rúðuna, kalla svo á lögguna og þá fær maður tölvuna bætta.

Munið þetta grísalingar,

kveðja,

Svanur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Árnason

Að heyra þetta...

En takk fyrir góða ábendingu

Kristinn Árnason, 8.6.2007 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband