4.6.2007 | 23:47
Rennandi blautur og góður dagur
Það var eitthvað hressandi við rigninguna í dag.
Nema það hafi verið kaffið á nýja kaffistaðnum á Skólavörðustígnum klukkan átta í morgun.
Nei það var rigningin. Í hvert skipti í dag sem ég gekk út í rigninguna fannst mér hún hressandi. Og mér finnst rigning alls ekki alltaf hressandi. Ég var meira að segja frekar kátur með regnið áðan þegar ég stóð úti, á móti fossinum, að fylla bensín á bílinn fyrir 6.500 kall.
Já hún vakti mig rigningin. Og þetta er góður tími til að vakna. Svona í upphafi sumars. Eða rétt áður en sumarið byrjar, eða hvernig sem það nú verður. Ekki það að ég hafi verið steinsofandi áður, en er maður ekki alltaf sofandi að einhverju leyti?
Það sem ég er að reyna að segja er að ég er vakandi. Glaðvakandi. Og mér finnst rigningin góð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Athugasemdir
Gæti þessi mynd verið stærri hjá mér? Maður veltir því fyrir sér.
Kristinn Árnason, 4.6.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.