Leita í fréttum mbl.is

Arrívadetsý !?

Það er langt síðan ég hef hlakkað svona mikið til að fara í nokkurra daga utanlandsferð. Ætti að vera mættur til Flórens annað kvöld. Ég er búinn að ákveða að gera margt skemmtilegt, og spáin er góð. Ég er meira að segja að sjóða saman geisladisk til að spila þegar ég bruna af stað á leigða Fíatnum! ... meðal titla eru hressandi og Fíatvænir tónar á borð við: "Lovely day" með Bill Withers,"Travelling Light" með Tindersticks, "Such Great Heights" með Postal Service, og fleiri góðir, jú og auðvitað "Romeo & Juliet" með Dire Straits ! Ég geri ráð fyrir því að fara á kostum þarna suðurfrá, á stéttum Flórens og í hlíðum Toscana. Kannski ég kalli mig Flórens. Og semji lagið "Flórens & Toscana". Rómeó hver. Þetta getur ekki klikkað. 

Italy_color


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfull líst mér vel á þetta hjá þér! Muna svo að hleypa eingöngu inn í fíatinn gullfallegum ítölskum fuglum - láta þær hýru Austur-Evrópsku í friði

Góða ferð - og sjáumst súún á klaka!

Fjóló sem leggur af stað eftir 22 daga!!!! (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband