28.4.2007 | 11:50
Due east...
Ég er tilbúinn. Sit hér heima hjá mér á Týsgötunni, og nú vantar bara Atla, en hann mun sækja mig fyrir leiðangurinn. Svo tekur við; beikon og egg > kaffi > bensín > ríkið til að kaupa bjór handa stebba > gatorade eða powerade ásamt helstu nauðsynjum > og svo gangan á fjallið fagra yfir Fljótshlíðinni:
Já, Þríhyrningur er fjallið, fjallið sem Boris Jeltsin sagði eitt sinn að væri fegursta fjall á suðurhveli jarðar. Það er það svo sannarlega og það mun verða klifið. Og svo grill og gaman með cyberg félögum í bústaðnum. Þetta getur ekki klikkað.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Athugasemdir
Mikið væri maður til í að fara með ykkur í þessa ferð drengir... en það verður að bíða betri tíma.. Ég mun fá mér einn kaldann í kvöld til heiðurs Cyberg
Rafn Árnason, 28.4.2007 kl. 16:51
Vonandi er í lagi með ykkur strákar eftir helgina :)
Það var stemning að rekast á þá bræður Atla og Kidda í bakaríi Austurvers laugardagsmorgun, uppdressaða í göngugallanum og í ný pússuðu gönguskónum, brosandi upp fyrir eyru af spenningi.
Vonandi reyndist bakkelsið vel.
kv. Erna
Erna (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 01:09
Takk Erna - bakkelsið, og ekki síður kaffið reyndist einstaklega vel... þetta fjall átti ekki séns ;)
Kristinn Árnason, 1.5.2007 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.