10.4.2007 | 17:30
Futbol
Þessi uppfærsla berst seint, en það er betra að hafa hlutina skjalfesta. Hér kemur því staðan í boltanum fyrir leik kvöldsins. Síðasti tími var sérstakur að því leyti að tveir burðarásar brugðust og mættu ekki og var því ákveðið að allir aðrir fengju þrjú stig. Hugsanlega ekki sanngjarnt fyrir Dodda sem var eini fasti meðlimurinn sem lék í sigurliði og jafnvel pínu ósanngjarnt fyrir Markús sem afboðaði sig þó 3 mínútum áður en tíminn hófst. Stefáni vorkennir enginn.
Staðan fyrir kvöldið er eftirfarandi:
1. Markús*
2. Jón E.
3. Siggi J.*
4. Stebbi
5. Sæmi*
6. Siggi
7. Doddi*
8. Svanur
Stjörnumerktir leika saman berir að ofan og olíubornir... En eru 43 stúkumiðar lausir og eins og vanalega eru aðgangsmiðar seldir á síðunni midi.is.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.