1.4.2007 | 22:57
Efasemdir um kynhneigð...
... er kannski fulldjúpt í árinni tekið, en þessa dagana er ég haldinn einskonar fettishi fyrir dönsku snillingunum í Kashmir. Ég hef reyndar sagt flestum þeim sem ég hef hitt nýverið þetta ca. 100 sinnum, en ég vildi bara undirstrika þetta enn einu sinni. Ég legg fram sönnunargögn...
númer 1: http://www.youtube.com/watch?v=2nhflxjMMO8
og 2: http://www.youtube.com/watch?v=BfRRMTn2-7M
...máli mínu til stuðnings. Og gott fólk trúið mér, það eru til þónokkur fleiri sönnunargögn máli mínu til stuðnings. En stundum er það víst ekki nóg, OJ og Davíð Garðars ganga víst ennþá lausir.
Annað tilefni efasemda um ýmsar hneigðir er sú staðreynd að ég dansaði upp á borði í gærkvöldi þegar Páll Óskar tók lagið. Fróðir menn segja að "Tjakkurinn" minn hafi næstum því jafnast á við dans Sérfræðingsins okkar - en það er klárlega lygi, það kemst enginn með typpið þar sem hann er með rassinn í þessum skemmtilega dansi.
Rétt í lokin vil ég benda á þetta snilldarlag sem Sigurður Sjósteinn benti mér á einhvern tímann um daginn: http://www.youtube.com/watch?v=onUnKrelDag. Best að tileinka þetta Stefáni, 27 ára. Til hamingju gamli...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Athugasemdir
Það er klárt mál að það nær enginn Tjakknum hans Stefáns... KL árt mál.
Annars gengur víst Davíð Garðars ekki lengur laus en ég hygg að OJ muni því miður ganga laus um ókomna tíð.
Brjánn Guðni Bjarnason, 2.4.2007 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.