27.2.2007 | 09:29
Skrifteppa?
Lítið að gerast á síðunni þessa dagana. Vandamálið gæti verið að aðgangar voru endurræstir af blog.is mönnum og póstur sendur út með nýjum lykilorðum. Athugið hvort það hafi lent í "junk mailinu" ykkar ef þið hafið ekki fengið póstinn.
Morgunmaturinn um daginn var góður og mættu allir að undanskildum Svan og auðvitað Atla og Rabba. Brjánn fær lof fyrir að keyra þetta áfram. Nú styttist ennfremur í 1. mars sem mig minnir að hafi verið "target" dagsetning fyrir ehf. skráninguna. Mér heyrðist á vinnuhópnum sem málin væru í góðum farvegi þannig að hugsanlega fáum við update á það fljótlega. Það væri vel.
Boltinn í kvöld og staðan eftirfarandi:
1. Markús*
2. Stebbi
3. Jón*
4. Sæmi
5. Siggi J.*
6. Doddi
7. Siggi S.*
8. Svanur
* Saman í liði í kvöld
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.