20.1.2007 | 20:08
Babu
Ég er búinn ađ vera í basli viđ ţreytu á föstudögum í desember og janúar. Ţessi ţreyta virđist vera sérstaklega bundin viđ föstudaga sem er svolítiđ sérstakt, ţví ađ meintar orsakir ţreytunnar; vinna og nýupptekin heilsurćkt, er ekkert sérstaklega bundin viđ ţennan vikudag.
Segi sjálfum mér ađ ég komist yfir ţetta ţreytuskeiđ heilsuátaksins. Hugsa ađ ţađ gerist í nćstu viku, og ađ ţar međ, og um alla framtíđ verđi ég orkumesti einstaklingur höfuđborgarinnar. Ég er međal annars farinn ađ kaupa mér kraftboost próteinţeytinga, til ađ halda mér gangandi. Ţeir virka ekkert sérstaklega vel ennţá, en kosta slatta. Og svo hef ég aukiđ kaffidrykkjuna gríđarlega, vegna ţreytunnar, sem er einmitt tilkomin vegna átaksins til ađ útrýma ţreytunni. Flókiđ mál, en markmiđiđ er ađ ţetta átak skili mér upp á hćsta tind Afríku síđla sumars. Hugsa ađ ég kćmist í ca. 3.100 metra hćđ m.v. núverandi heilsu. Ţarf ađ komast í 5.900m.
Í kvöld tek ég mér pásu í átakinu, ţótt ég sé enn ekki alveg búinn ađ hrista af mér föstudagsţreytuna. Er búinn ađ opna flösku af rauđvíni. Á miđanum á flöskunni er mynd af engli, fallegri konu međ vćngi. Smekkleg teikning á smekklegu kvöldi.
Ég er ađ fara í veislu. Mitt kvöld framundan. Mitt kvöld. Whúhú.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg međlimir
- Siggi Heimasíđa Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeđlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sćmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sćglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.