Leita í fréttum mbl.is

Dagurinn á eftir (frá ţví á sunnudaginn...)

Ađ segja ađ árshátíđarnefnd hafi stađiđ sig vel ţetta áriđ vćri gróf móđgun viđ nefndarmenn, ţađ ćtti ađ ramma inn ţessa frammistöđu í gulli og skreyta ramman međ demöntum. (Hvernig segir mađur “understatement” á íslensku?) Ţvílíkur dagur. Skipulagningin, sem og skemmtunin, var međ eindćmum vönduđ og var, svo mađur noti orđ ársins og vitni í tónlistarstjórann; stórkostlega stórkostleg.

 

Eftir árshátíđina í fyrra “missti” ég lyklana mína síđla nćtur og svaf í rúmgóđum sófa Jóns á Garđastrćtinu. Ég átti ţar glćsilegan svefn og fékk mér pítsu daginn eftir á hinum alrćmda pítsustađ viđ Ingólfstorg. Ţetta áriđ komst ég inn heima hjá mér, en um miđjan daginn eftir fékk ég mér gönguferđ á Garđastrćtiđ. Ég ţurfti ađ sćkja bílinn minn ţangađ og renna svo upp í fjöll til Sigga ađ sćkja dótiđ sem varđ eftir í Veisluhvarfi.

 

Ég man eftir tvennu frá ţessari gönguferđ: Hinum sérstöku og miklu harđsperrum eftir skylmingar gćrdagsins, og ţví hversu rćfilslegt jólatré borgarinnar er á Austurvelli. Ţeir senda ţessi tré eflaust hlćjandi Norđmennirnir í vinaborginni okkar ţar eystra. Ţetta ţarf ađ bćta.

Ađ eyđa 45 mínútum í Mjóddinni - á sunnudegi í janúar... 

Var ekki upp á mitt skarpasta. Ţannig hringdi ég ekki í Sigga á undan til ađ athuga hvort ađ fjölskyldan vćri heima, viđ Elliđavatniđ, ţegar ég nćđi í dótiđ. Kom sum sé ađ lćstum dyrum og enginn svarađi símum. Góđ ráđ dýr, og útlit fyrir annan timbrađan akstur samdćgurs, upp á hálendi Sigurđar. Ég fékk ţá snilldarhugmynd á heimleiđinni ađ stoppa í bakaríinu í Mjóddinni, drepa tíma og sjá hvort Siggi myndi hringja í mig eđa svara símanum.

 

Í Mjóddinni átti ég feikilega stórkostleg ţrjú korter. Drakk kolsvart kaffi viđ borđ í bakaríinu, og borđađi gulrótarköku, innan um fjölskyldur frá Austur Evrópu. Hafđi gleymt gleraugunum, ţannig ađ ég starđi bara út í loftiđ og ryfjađi upp gćrdaginn. Leiddi reyndar líka hugann ađ kynlífi međ afgreiđslustúlkunni. Eftir kaffiđ og vonda kökuna svarar Siggi símanum og segir mér hlćjandi ađ hann verđi kominn heim eftir rúmar tuttugu mínútur. Ţađ voru góđar fréttir. Ákvađ ţá ađ rölta um Mjóddina innanverđa, og komst ađ ţví ađ til eru betri stađir til ađ drepa tímann. Mér datt í hug ađ fara í passamyndaklefann, en hann reyndist vera bilađur. Skellti mér ţá í Nettó. Ég eyddi góđum tíma ţar, og keypti mér međal annars einnota dúk.

 

Allavega – ţá er ársskýrslan líka hin vandađasta skemmtun, allt ađ ţví stórkostleg lesning á klósettferđum mínum ţennan sunnudaginn. Hlakka til ađ eignast videóiđ, og hlakka til nćstu árshátíđar!

Takk fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Eggert Hallsson

stórkostlegt Kristinn, stórkostlegt... en ţađ er rétt hjá Sigga, ţú ţyrftir ađ fara á námskeiđ í ákvarđanatöku - ţegar ţú ert ţunnur, ţreyttur og/eđa svangur.

Jón Eggert Hallsson, 11.1.2007 kl. 12:00

2 identicon

hvað með þessa ágætu afgreiðslustúlku .. fékkstu númer??

Atli Rafn (IP-tala skráđ) 11.1.2007 kl. 15:30

3 Smámynd: Brjánn Guđni Bjarnason

Ég er ţess fullviss ađ hinn Kristinn (Svanur) hefđi ekki látiđ ţetta tćkifćri úr greipum ganga og fengiđ númeriđ hjá stelpunni... alla vega ef eitthvađ er ađ marka áramótaheit stráksins!

Brjánn Guđni Bjarnason, 11.1.2007 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fćrsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband