Færsluflokkur: Íþróttir
14.9.2007 | 14:22
Boltinn - Vika 2
Uppfærð staða í boltanum eftir tímann sl. þriðjudag. Held að hópurinn hafi aldrei verið í eins góðu standi og fáránlega hart tekist á í tímum. Enda var það þannig að síðasta tíma lauk með jafntefli eftir dramatískar og spennandi lokamínútur.
Staðan e. viku 2
1.-4. Doddi - 4 stig
1.-4. Jón Eggert - 4 stig
1.-4. Markús - 4 stig
1.-4. Siggi - 4 stig
5.-8. Hálfdán - 1 stig
5.-8. Jón Ingi - 1 stig
5.-8. Stebbi - 1 stig
5.-8. Svanur - 1 stig
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 09:42
Boltinn - vika 1
Boltinn hófst í síðustu viku og þennan veturinn er leikið í Álftamýrarskóla. Sem fyrr höfum við þurft að leita á náðir öflugra spilara til að fylla upp í hópinn og eru þeir Jón Ingi, Hálfdán Gíslason og Doddi skráðir í vetur.
Fyrsti tíminn olli engum vonbrigðum og ljóst að menn eru farnir að æfa stíft á sumrin til að koma í standi til leiks að hausti. Tempóið var rosalegt.
Fyrirkomulagið er einfalt. Dregið í lið í hverjum tíma og svo fást 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli. Að loknum fyrsta tíma er staðan eftirfarandi:
1.-4. Doddi
1.-4. Jón Eggert
1.-4. Markús
1.-4. Siggi
5.-8. Hálfdán
5.-8. Jón Ingi
5.-8. Stebbi
5.-8. Svanur
Næsti tími er í kvöld. Miðar seldir við innganginn og á síðunni midi.is
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
//cyberg meðlimir
- Siggi Heimasíða Sigga
- Rabbi í NY Rabbi: Einn í Stóra eplinu
//cyberg vinir
Vinir klúbbsins
- Tönsberg Tönsberg stelpurnar
//cyberg jr.
Börn klúbbmeðlima
- Signý Hekla Siggadóttir
- Brynhildur Brjánsdóttir
- Tinna Rut Sæmadóttir
- Þórdís Katla Siggadóttir
Myndaalbúm
Tónlistarspilari
Tónlist
//Cyberg 2005
Best of 2005
- Leaves - Shakma
- Coldplay - What if
- Supergrass - Bullet
- Green Day - Wake me up...
- Doves - One of these days
- Sigurrós - Sæglópur
- Turin Brakes - Fishing for a dream
- Architecture in Helsinki - Do the wirlwind
- Emilíana - Sunny Road
- Coldplay - Fix You
- Killers - All these things...
- Arcade Fire - Wake Up